Aloe bio- cellulose maskinn er öflugur rakagjafi sem nýtir sér framsækna tækni og náttúruleg innihaldsefni. Hann inniheldur okkar einstaka aloevera gel, sem hefur verið breytt í lífrænan sellulósa sem sefar, nærir og mýkir húðina. Auk þess er í honum sermi auðgað með grænu tei og hestakastaníum sem endurnýjar daufa húð, sefar og dregur úr roða.
Maskinn er lífrænn og auðveldur í notkun og fellur vel að andlitinu, þú einfaldlega nuddar það sem eftir er af serminu inn í húðina á andliti og hálsi eftir að þú tekur maskann af.
5 stk í pakka.