Garsinia cambogia er trjátegund í suðaustur Asíu. Ávextir hennar hafa verið þekktir öldum saman í suðausturhluta Indlands og Tælands fyrir gagnlega eiginleika og eru í dag nýttir til þyngdarstjórnunar. Inniheldur einnig króm sem að er nauðsynlegt fyrir eðlileg efnaskipti.
70 gelbelgir, sem innihalda hver um sig 500 mg af Garcinia Cambogia og 100 mg af Cromium Picolinate.
Takið eina töflu, 30 – 60 mínútum fyrir mat og drekkið að minnsta kosti tvo lítra af vatni á dag.