Verslun mánaðarins á Markaðstorgi Myshop!

Gallerí Korpúlfsstaðir

Galleríið var stofnað vorið 2011 og er rekið af listamönnum sem flestir eru einnig með vinnustofur í húsinu. Þar er að finna fjölbreytta flóru myndlistar og hönnunar s.s. málverk, grafik, skúlptúr, leirlist, textil og skartgripi.

Nýjar verslanir

Ertu nú þegar með vefverslun?

Vantar þig aðstoð við að koma þínum vörum á framfæri?
Ekki hika við að skrá þig hér og við höfum samband.  

Scroll to Top