Aloevera

Forever Living Products var stofnað 1978 og starfar nú í yfir 150 löndum. Forever er stærsti ræktandi, framleiðandi og dreifingaraðili  aloevera og býflugnaafurða í heiminum. Fyrirtækið notar engin eiturefni við framleiðsluna og hefur einkarétt á framleiðsluaðferð sem að tryggir að aloe- vera hlaupið frá þeim er nánast nákvæmlega eins og hlaupið í laufi plöntunnar.

Lykilinn að velgengi  fyrirtækisins er sá að lögð er áhersla á ferskleika og gæði. Byrjað er með 100% hreint hlaup og bætt við það nægilega miklu magni af öðrum efnum til að vörurnar verði framúrskarandi að gæðum.

Í 35 ár hefur Forever Living Products leitað uppi bestu auðlindir náttúrunnar til heilbrigðis og fegurðar og allt sem að við höfum lært um að öðlast betri heilsu á náttúrulegan hátt er í vörunum.

Vörurnar frá Forever eru  ekki prófaðar á dýrum og hafa fengið ýmsa gæðastimpla.

Scroll to Top