Tanngelið inniheldur Aloe Vera safa ásamt býflugna própólis. Það hefur reynst mjög vel gegn tannholdsbólgum, tannsteini og blæðingum í gómi, vegna sótthreinsandi eiginleika sinna. Tannkremið virkar einnig vel sem vörn gegn tannskemmdum og ver tennur gegn tannskán og hvíttar án bleikiefna. Inniheldur ekki flúor.
130g