,

ALOE BIO-CELLULOSE MASK

11.038 kr.

Lífræni sellulósa maskinn okkar er auðveldur í meðförum og krefst ekki skolunar eftir notkun. Þú einfaldlega nuddar það sem eftir er af serminu inn í húðina á andliti og hálsi. Þar sem lífræni sellulósinn gerir serminu kleift að komast mörgum sinnum dýpra en hefðbundnir maskar muntu finna fyrir raka húðarinnar mikið lengur eftir notkun.

5 maskar í pakka.

Ekki til á lager

  Spurningar

Aloe bio- cellulose maskinn er öflugur rakagjafi sem nýtir sér framsækna tækni og náttúruleg innihaldsefni. Hann inniheldur okkar einstaka aloevera gel, sem hefur verið breytt í lífrænan sellulósa sem sefar, nærir og mýkir húðina. Auk þess er í honum sermi auðgað með grænu tei og hestakastaníum sem endurnýjar daufa húð, sefar og dregur úr roða.

Maskinn er lífrænn og auðveldur í notkun og fellur vel að andlitinu, þú einfaldlega nuddar það sem eftir er af serminu inn í húðina á andliti og hálsi eftir að þú tekur maskann af.

5 stk í pakka.