Ilmkjarnaolíurnar frá Forever eru valdar, tíndar og framleiddar með mestu gæði í huga. Steinefnainnihald jarðvegsins, loftslag, staðsetning og sjálfbærni eru skoðuð þegar valin er staður til að rækta jurtirnar, ávextina, kryddin og plönturnar sem þarf til að vinna olíurnar.
Piparmyntuolía Forever er unnin úr plöntum sem hafa verið ræktaðar á sama búgarðinum af mörgum kynslóðum. Þessar plöntur búa yfir náttúrulega hærra mentól innihaldi en það veitir kæliáhrifin sem að piparmyntan er þekkt fyrir.
Þar sem að ilmkjarnaolíur Forever eru mjög sterkar þarf að þynna þær með burðarolíunni okkar eða annarri góðri olíu, séu þær bornar á húð. 1 msk af burðarolíu á móti 2-3 dropum af ilmkjarnaoliu.
15 ml.