Rakakrem sem inniheldur blöndu af aloe og öðrum rakagefandi efnum, yfir tíu tegundir náttúrulegs plöntuþykknis og olía sem að bæta raka húðarinnar.
Kremið inniheldur auk þess C- vítamín og önnur þekkt efni til að vinna gegn öldrun húðarinnar s.s. línólínsýru og vatnsrofið kollagen til að gelið nái að smjúga inn í húðina þar sem þörfin er mest. Þessi formúla miðar að því að veita blandaðri og viðkvæmri húð þann raka sem að hún þarfnast.