Einstaklega mjúk sápa úr gulrótum og shea smjöri. Sápan er lyktarlaus og frábær fyrir viðkvæma og þroskaða húð. Einnig mælum við með henni fyrir ungabörn.
Aðal Innihaldsefni
Grænmetis glycerin, Vatn, Sorbitol, Shea butter, Sodium Laurate, Sodium Stearate, gulrótadjús, gulrætur.