Kaolin leir eða leirinn frá Kína er með þeim mildustu af öllum leirum sem notaðir eru í snyrtivörur. Kaolin leirinn er hvítur og hefur mjög mjúka áferð. Sýrustig leirsins viðheldur mýkt og gerir húð þína heilbrigða. Leirinn er góður fyrir þurra, viðkvæma og þroskaða húð
Aloe Vera duft hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þurrum, viðkvæmum og einstaklingum með ertandi húð. Einnig hefur það bólgueyðandi áhrif sem og andoxunarefni og rakaefni fyrir húðina
Rófuduft er ríkt af C- vítamíni sem er nauðsynlegur þáttur til að framleiða kollagen sem og vefji í húðinni. Er það einstaklega rakagefandi og má einnig finna mikið magnesíum og kalk.