Úðafoss

Úðafoss er elsta starfandi fatahreinsun landsins og verður hún 86 ára á þessu ári. Fyrirtækið var upphaflega stofnað á Ísafirði sem hattahreinsun af Jóni Magnússyni. Úðafoss var fyrsta fatahreinsunin til að bjóða upp á afgreiðslu samdægurs og fram til þessa dags hefur sú þjónusta haldist.

Scroll to Top